Góðan daginn.
Við höfum verið að kljást við vandamál tengd netþjóni og því hefur ekki verið hægt að svara mönnum. Öllum fyrirspurnum hefur verð safnað saman og menn fá vonandi svar hið fyrsta. Við höfum gefist upp á að bíða eftir að villa í netþjóni sem þjónustar @hive.is netföng verði lagfærð og munum þvi skipta um netfang. Verið er að vinna í því og munum við uppfæra allar upplýsingar hér þegar sú vinna er búin.
Við viljum benda mönnum á að senda inn fyrirspurnir hérna frekar en "replay" á gamla tölvupósta ! Við vonum að þetta verið allt komið í samt lag hið fyrsta og biðjumst velvirðingar á þessu !